Uppbygging og Endurheimt

Uppbygging og Endurheimt eru tímar fyrir þá sem þurfa eða vilja fara sér hægt í að byggja upp styrk, liðleika og úthald.

Tímarnir eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17.00 – 17.45.

Uppbygging og Endurheimt fór af stað um mitt ár 2016 og hefur fengið afar góðar viðtökur.

Skráning og nánari upplýsingar:  gudjon@kettlebells.is

Þjálfari: Vala Mörk, yfirþjálfari Kettlebells Iceland.

Takmarkaður fjöldi þátttakenda