Kettlebells Iceland er æfingaklúbbur í Mosfellsbæ stofnaður árið 2006 af Völu Mörk og Guðjóni Svanssyni.
Vala er yfirþjálfari Kettlebells Iceland og reynslumesti ketilbjölluþjálfari landsins en hún byrjaði að kenna ketilbjöllutíma árið 2006. Vala hefur sótt fjölda þjálfara og réttindanámskeiða út um allan heim og lært af þeim fremstu í faginu. Hún er með Master Level þjálfararéttindi frá Steve Maxwell.
Þú nærð í okkur með því að senda okkur tölvupóst, með því senda skilaboð í gegnum Kettlebells Iceland á Facebook eða með því að senda tölvupóst á vala@kettlebells.is.
Heimilisfang: Kettlebells Iceland, Engjavegur 12, 270 Mosfellsbær