Grunnnámskeið

Við leggjum mikla áherslu á að allir sem vilja æfa hjá okkur byrji á því að koma á grunnnámskeið. Þar förum við yfir líkamsbeitingu, tækni og annað sem hafa þarf að hafa í huga til þess að æfingarnar skili árangri.

Hvert grunnámskeið er fimm vikur. Þátttakendur byrja á því að mæta í tæknitíma og koma svo inn í æfingar með öðrum æfingafélögum þar sem fylgst ér sérstaklega með þeim og tækni þeirra og líkamsbeiting leiðrétt og löguð til.

Næstu grunnnámsskeið

Kvöld/síðdegisnámskeið. 5. mars til 7. apríl 2018

Tímasetning: Tæknitímar mánudaginn 5. mars og miðvikudaginn 7. apríl kl. 19.00 – 21.00. Þátttakendur mæta eftir það í tíma á stundaskrá.

Skráning og nánari upplýsingar: Greiðsla staðfestir skráningu á námskeið. Millifærsluupplýsingar: 0113-26-002109. Kt.710102-2870 (IntCult ehf). Vinsamlegast sendið rafræna kvittun á gudjon@kettlebells.is

Verð: 22.500 kr

Takmarkaður fjöldi þátttakenda