Grunnnámskeið

Grunnnámskeið í ágúst 2018

Þú byrjar með því að koma í grunntæknitíma, 27. og 28. ágúst (mán og þrið) kl. 19.00 – 21.00.

Takmarkaður fjöldi þátttakenda. Þeir sem fyrstir staðfesta skráningu (með því að millifæra þátttökugjaldið), tryggja sér pláss.

Millifærsluupplýsingar: 0113 – 26 – 002109, kt. 710102-2870 (Int Cult ehf).

Verð: 22.500 kr.

Vinsamlegast sendu rafræna kvittun á gudjon@kettlebells.is með nafni þátttakanda.

Hvert grunnámskeið er fimm vikur. Þátttakendur byrja á því að mæta í tæknitíma og koma svo inn í æfingar með öðrum æfingafélögum þar sem fylgst er sérstaklega með þeim og tækni þeirra og líkamsbeiting leiðrétt og löguð til.

Nánari upplýsingar: gudjon@kettlebells.is