Grunnnámskeið

Við leggjum mikla áherslu á að allir sem vilja æfa hjá okkur byrji á því að koma á grunnnámskeið. Þar förum við yfir líkamsbeitingu, tækni og annað sem hafa þarf að hafa í huga til þess að æfingarnar skili árangri.

Hvert grunnámskeið er fimm vikur. Þátttakendur byrja á því að mæta í tæknitíma og koma svo inn í æfingar með öðrum æfingafélögum þar sem fylgst ér sérstaklega með þeim og tækni þeirra og líkamsbeiting leiðrétt og löguð til.

Takmarkaður fjöldi þátttakenda

Nánari upplýsingar: gudjon@kettlebells.is