Æfingatímar

KBI er æfingaklúbbur í Mosfellsbæ. Með okkur æfir fólk á öllum aldri og af öllum stærðum og gerðum. Við bjóðum upp á morguntíma, hádegistíma og eftirmiðdagstíma. Markmið æfinganna er að auka styrk, úthald og liðleika til lengri tíma. Auka þannig lífsgæði fólks.

Við leggjum mikla áherslu að allir gera æfingarnar rétt og vel þannig að þær skili árangri til lengri tíma. Byrjendur þurfa að taka grunnnámskeið áður en þeir mæta á hefðbundnar æfingar.

Við leggjum líka áherslu á að hafa passlegan fjölda á æfingum. Við viljum vita hvað allir heita, hverju þarf að fylgjast með hjá hverjum og einum. Við pössum upp á okkar fólk!

Allir þjálfarar hafa farið á þjálfaranámskeið hjá Steve Maxwell og/eða Völu Mörk og staðist þær kröfur sem gerðar voru til þeirra.

Æfingagjöld:

14.500 kr á mánuði fyrir einstaklinga (áskrift)

22.500 kr á mánuði fyrir pör (áskrift)

17.500 kr stakur mánuður

49.500 kr haustkort (gildir til 31.desember 2023)

19.500 kr 10 tíma klippikort (gildir í eitt ár)

Nánari upplýsingar