Upphitun (sama fyrir allar 3 æfingar)
- 5 BW hnébeygjur
- 5/5 Afturstig
- 5 UpDownDog
- 5/5 Axlahringir
- 50 sipp
3 hringir
Æfing 1 (mán)
Velja þyngdir við hæfi og fylgja leiðbeiningum. Fyrst gera æfingu #1 og 2, svo 1,2,3,4 osfrv.
Æfing 1
Æfing 2 (mið)
Þungur styrkur. Taka pásur á milli. 100% tækni.
Æfing 3 (fös)
Gera 2 hringi af bjölluseríunni 2 af bodyweightseríunni og svo 1 af bjölluseríunni.