Fjaræfingar 11. – 17. okt 2021

Upphitun (sama fyrir allar 3 æfingar)

Bjarnarganga, fram og aftur. Spidermanganga fram og aftur. Hlébarðaganga fram og aftur.

30 sek hvert.

UpDown x 10

Bodyweight hnébeygjur x 10

Æfing 1 (mánudagur)

Æfing 2 (miðvikudagur)

Fókus á hrástyrk.

  • DBL Military Press
  • Skiptiróður
  • DBL Deadlift
  • DBL Frontsquat
  • Turkish Get Up

5 hringir. 8 endurtekningar í fyrsta hring. 6 í öðrum. 4 í þriðja hring og 3 í þeim síðasta. Alltaf 1/1 TGU þó.

Þyngja á milli hringja EÐA hægja á tempói.

Æfing 3 (föstudagur)

Einföld en hressandi.

2 æfingar. Deck Squat og Swing.

1 DS + 1 Swing, 2 DS + Swing, 3 DS + 3 Swing, osfrv upp í 10/10. Vatnssopi, 1 mín pása. Svo aftur niður stigann, byrja á 10/10.

Teygjur (eftir allar 3 æfingar)

  • Sphinx
  • Dúfan
  • Framstigsteygjan
  • Liggjandi axlateygja (önnur hönd þvert undir líkaman, hin beint fram – svo öfugt)
  • UpDog staða, teygja aftan á lærum og kálfum
  • Hanga
  • Te staðan