Upphitun (fyrir allar 3 æfingar)
Sipp og krosslabb til skiptis í 4 mín
Æfing 1 (mán)
Ekkert stress, gera allt 100%, nota passlegar þyngdir. 1 gæðaumferð
Æfing 2 (mið)
4 box, klára 1 áður en farið er í næsta. Ath – neðst á töflunni eru leiðbeingar fyrir boltarúll (ekki hluti af æfingunni)
Æfing 3 (fös)
Goblet squat á móti Jane á öðrum fæti. 5 goblet, 5/5 Jane. Þyngja goblet milli umferða og hægja á tempói í Jane. Byrja á mjög léttri bjöllu og fara eins margar umferðir og getið með því að þyngja/hægja á. Stoppa þegar komist ekki lengra.
Upphífur á móti SeeSaw pressum. 4 umferðir, rólegt tempó. 30 sek hvor æfing, fara beint úr hífum í seesaw, svo smá pása fyrir næstu umferð.
Swing á móti afturstig með bjöllu (goblet grip). 4 umferðir sama, fyrirkomulag og í hífum og pressum.
Skiptiróður eða renegaderóður á móti armbeygjum. 4 umferðir, sama system og ofan.
TGU 1/1. 4 umferðir, þyngja á milli umferða
Teygjur/cooldown (f. allar 3 æfingar)
Fókus á slökun í þremur stöðum eftir æfingar þessa vikuna: Sphinx, Te-staðan (neðsta í hnébeygju) og að hanga. Virkilega taka tíma í hverja stöðu, anda rólega (neföndun) og markvisst slaka á líkamanum í hverri stöðu.