Upphitun (fyrir allar 3 æfingar)
Liðleikahringur (joint mobility)
1 mín af hverju: TGU v/h; Þrekhjól/Assault hjól; Spidermanganga; Sipp; Krosslabb á staðnum
Æfing 1 (mán)
Fjórar umferðir af “On the minute”. Passa að hafa viðeigandi þyngdir og vera 100% í tækni.
Æfing 2 (mið)
Styrktarfókus, rólegt tempó. 5x5x5 dagur (5 endurtekningar af hverri æfingu, svo í þá næstu, þyngja eða hægja á tempói milli umferða).
- Floor Press
- Skiptiróður
- DBL Front Squat
- DBL Deadlift
- Windmill v/h (ekki þyngja)
Æfing 3 (fös)
Skipta niður/púsla saman að vild – muna bara að merkja við/skrifa niður hvað þið eruð búin með.
Teygjur (f. allar 3 æfingar)
Dúfan, framstigs, liggjand axlarteygja (önnur höndin vísar upp, hin til hliðar – liggur undir líkamanum), te-staðan, hanga (fætur mega snerta gólf).