Upphitun (fyrir allar 3 æfingar)
5 mín af dýrahreyfingum (non-stop). Bjarnarganga, hlébarðaganga, spidermanganga, monkey hliðarhopp, fleira ef þekkir fleiri hreyfingar. Fara áfram, tilbaka og til beggja hliða
Æfing 1 (mán)
Það er hægt að sippa eða hlaup rösklega í staðinn fyrir hjólið. 10cal taka frá 30-60 sek (eftir ákefð og einstaklingi. Gera svo hina æfinguna (framstigsgöngu t.d.) í jafnlangan tíma og hjólið//sippið/hlaupið tók
Æfing 2 (mið)
Styrktarfókus, rólegt tempó
Æfing 3 (fös)
Einföld en hress!
- 5 upphífingar (með aðstoð ef þarf)
- 15 burpees með/án armbeygju
- 5/5 liggjandi mjaðmalyftur á öðrum fæti (Jane)
- 15 hnébeygjuhopp
3-5 umferðir
Teygjur (f. allar 3 æfingar)
Taka frá góðan tíma í liðleika og teygjur, það skilar sér!